fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Leon Osborne er mikið í fréttum á Bretlandi þessa stundina en hann er leikmaður Brigg Town sem er í neðri deildum Englands.

Ástæðan er skuggaleg en Osborne sem er 35 ára gamall hefur ekki sést síðan á laugardag og ekki er hægt að ná í hann.

Osborne sást síðast í lest í Doncaster á leið til Birmingham en eftir það hefur ekkert sést til hans né heyrst.

Félagið hefur beðið fólkið í landinu um hjálp að finna leikmanninn en slökkt er á símanum og því ómögulegt að hringja.

Osborne hefur spilað fyrir nokkur þekkt félög á Englandi en var lengst á mála hjá Bradford frá 2006 til 2012.

Fimm dagar eru síðan það heyrðist síðast í leikmanninum og vonandi fyrir alla hefur ekkert alvarlegt átt sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki