fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, var í leikbanni og því uppi í stúku í sigri liðsins gegn Everton um helgina. Chelsea-goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen botnar þó ekki í sætavali Ítalans.

Þetta var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport. Eiður Smári þekkir Stamford Bridge, heimavöll Chelsea, vitaskuld vel og sagði hann sætið sem Maresca er í alls ekki upp á marga fiska ef þú vilt sjá sem mest af leiknum.

„Ég þekki þetta sæti og hef setið í því, en þá var ég bara að vinna fyr­ir sjón­varpið. Það er allt of mik­il um­ferð þarna í kring­um hann og eng­inn friður, þetta var mjög sér­stök ákvörðun að sitja þarna,“ sagði Eiður til að mynda um málið í Vellinum.

Chelsea vann leikinn 1-0, en liðið er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði