fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, var í leikbanni og því uppi í stúku í sigri liðsins gegn Everton um helgina. Chelsea-goðsögnin Eiður Smári Guðjohnsen botnar þó ekki í sætavali Ítalans.

Þetta var til umræðu í Vellinum á Símanum Sport. Eiður Smári þekkir Stamford Bridge, heimavöll Chelsea, vitaskuld vel og sagði hann sætið sem Maresca er í alls ekki upp á marga fiska ef þú vilt sjá sem mest af leiknum.

„Ég þekki þetta sæti og hef setið í því, en þá var ég bara að vinna fyr­ir sjón­varpið. Það er allt of mik­il um­ferð þarna í kring­um hann og eng­inn friður, þetta var mjög sér­stök ákvörðun að sitja þarna,“ sagði Eiður til að mynda um málið í Vellinum.

Chelsea vann leikinn 1-0, en liðið er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils

FH staðfestir komu Dags Fjeldsted frá Breiðablik – Hafa forkaupsrétt í lok tímabils
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Í gær

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar