fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Robert Lewandowski sé enn að raða inn mörkum fyrir Barcelona er félagið farið að horfa til arftaka hans fyrir framtíðina.

Lewandowski er að eiga frábært tímabil með Börsungum, sem eru á toppi La Liga, búnir að vinna spænska bikarinn og komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Getty Images

Pólski framherjinn er þó orðinn 36 ára gamall og kemur að því að þurfi að fylla hans skarð. Nú segir Marca að Julian Alvarez, framherji Atletico Madrid, sé óvænt á blaði í þeim efnum.

Alvarez gekk í raðir Atletico frá Manchester City síðasta sumar í leit að stærra hlutverki. Hefur honum tekist afar vel til á sinni fyrstu leiktíð í höfuðborg Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG