fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Diogo Costa, markvörð Porto, í sumar en fær samkeppni frá nágrönnunum í Manchester City. Þetta kemur fram í fjölmiðlum í heimalandi kappans, Portúgal.

Costa hefur áður verið orðaður við United, en þar á bæ virðast menn vera að fá nóg af hinu mistæka Andre Onana. Gæti Kamerúninn verið á förum í sumar.

Getty Images

Hinn 24 ára gamli Costa gæti reynst góður kostur í hans stað, en hann er með klásúlu í samningi sínum upp á tæpar 60 milljónir punda.

Sem fyrr segir hefur City þó einnig áhuga, en félagir skoðar það að leysa af Brasilíumanninn Ederson á næstunni.

Costa á að baki 34 A-landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða

Rodgers segir upp hjá Celtic – Gömul hetja tekur óvænt við til bráðabirgða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu

Rússar bjóðast til að stíga inn og halda Evrópumótið í knattspyrnu vegna ástandsins á Ítalíu