fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Veit ekkert hvað hann á að gera í Meistaradeildinni – ,,Veit ekki hvernig ég glími við hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 16:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Bastoni, leikmaður Inter Milan, viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hvernig hann eigi að verjast Lamine Yamal í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Yamal er einn öflugasti vængmaður heims og mætti Bastoni á síðasta ári er Spánn og Ítalía áttust við á EM.

Bastoni var ekki of kokhraustur er hann ræddi Yamal og veit sjálfur manna best að verkefnið framundan verður afskaplega erfitt.

,,Ég bara veit ekki hvernig ég á að glíma við hann – það gekk ekki svo vel á EM í sumar,“ sagði Bastoni.

,,Barcelona er með mjög skýra hugmyndafræði og þeir gætu skilið eftir sig pláss á vellinum en við verðum að verjast sem lið.“

,,Við höfum mætt frábærum vængmönnum eins og Michael Olise og Leroy Sane á tímabilinu en við þurfum að vera með 100 prósent einbeitingu og vera í 100 prósent standi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum