fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi, hefur nefnt þrjá þjálfara sem hafa valdið miklum vonbrigðum á þessu tímabili.

Petit nefnir stjóra hjá stórliðum eða þá Pep Guardiola, Ange Postecoglou og Ruben Amorim.

Bæði Pep og Ange byrjuðu tímabilið með Manchester City og sá síðarnefndi með Tottenham en Amorim tók við Manchester United í nóvember og hefur lítið náð að laga gengi liðsins.

,,Það er erfitt fyrir mig að segja að Pep Guardiola hafi verið mestu vonbrigðin á tímabilinu en hann tilheyrir þeim hóp,“ sagði Petit.

,,Ég myndi setja Ange Postecoglou í sama hóp þó að hann sé ekki sá eini sem ber ábyrgð á því sem gengur á hjá Spurs.“

,,Ég þarf líka að benda á Ruben Amorim, hann er að gera það sama og svo margir aðrir hafa gert hjá Manchester United. Eru vandræði félagsins bara honum að kenna? Nei – þessi vandræði eru dýpri en það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes