fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær hann nóg ef Arsenal byrjar ekki að vinna titla? – ,,Eitthvað sem þeir hugsa um“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shaun Wright-Phillips, fyrrum landsliðsmaður Englands, spyr sig að athyglisverðri spurningu sem tengist vængmanninum Bukayo Saka.

Saka er frábær vængmaður og leikur með Arsenal en hann er samningsbundinn félaginu til 2027.

Það hefur gengið illa hjá Saka að vinna titla með uppeldisfélaginu og ef hlutirnir breytast ekki á næstunni gæti hann hugsað um að yfirgefa félagið að sögn Wright-Phillips.

,,Varðandi Saka, er þetta leikmaður sem vill spila fyrir eitt félag allan ferilinn eða vill hann fara eitthvað og vinna titla?“ sagði Wright-Phillips.

,,Ég er ekki að segja að Arsenal gæti ekki unnið eitthvað en leikmenn vita það að ef þeir semja við Real Madrid þá vinna þeir medalíu á hverju ári.“

,,Það gæti verið eitthvað sem þeir hugsa um. Ég sé það að Saka og William Saliba elska félagið og ef þeir skrifa ekki undir nýjan samning kæmi það mér á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum