fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 11:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes, stjóri Everton, setti magnað met í vikunni er hann mætti liði Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni.

Moyes er mikill reynslubolti í ensku úrvalsdeildinni en hann var lengi hjá Everton áður en hann færði sig til liða eins og Manchester United, Sunderland og West Ham.

Moyes var ráðinn til starfa hjá Everton á nýjan leik fyrr á þessu ári og tapaði 1-0 á Anfield í miðri viku.

Skotinn setti met með þessu tapi en hann er sá fyrsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að tapa 20 útileikjum í röð gegn einu liði sem er í þessu tilfelli, Liverpool.

Það hefur svo sannarlega gengið illa hjá Moyes í þessum grannaslag í gegnum árin en hann hóf störf í efstu deild árið 2002.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum