fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guo Jiaxuan var í gær úrskurðaður látinn, hann hefði í dag fagnað 19 ára afmæli sínu. Guo var knattspyrnumaður en hann varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik með U20 ára liði Peking í leik á Spáni.

Guo fékk í leiknum þungt höfuðhögg og var haldið sofandi á sjúkrahúsi á Spáni eftir það.

Guo var með mikinn heilaskaða og þegar heilsa hans fór að versna var hann fluttur heim til Peking, þar lést hann í gærkvöldi.

Fjölskylda Guo er ekki sátt með málið og segir að knattspyrnusamband Peking hafi ekki látið þá fá miklar upplýsingar um málið.

„Við viljum sannleikann og réttlæti,“ skrifaði bróðir hans um málið.

Ekki hefur enn komið fram hvernig slysið innan vallar varð sem varð til þess að Guo lést ungur að árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning