fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Nýjar upplýsingar um andlátið koma fram – Snæddi með hópnum skömmu áður

433
Mánudaginn 10. mars 2025 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fjallað var um út um allt um helgina féll Carles Minarro Garcia, læknir Barcelona, frá fyrir leik liðsins sem átti að fara fram gegn Osasuna á laugardag. Hann var aðeins 53 ára gamall.

Leiknum var frestað með litlum fyrirvara og voru leikmenn til að mynda mættir á leikvanginn, sem og flestir stuðningsmenn, þegar ákvörðunin var tekin.

Síðan hafa spænskir miðlar fjallað mikið um málið. Hefur það komið fram að Garcia eyddi öllum deginum fram að leik með liðinu. Snæddi hann til að mynda með liðinu aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik.

Garcia lést svo í svefni seinni partinn vegna hjartaáfalls. Leikmenn, sem og aðrir, voru í algjöru áfalli við að fá tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“