fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Halldór opnar sig um áhuga Norðmanna á Höskuldi – „Var klárað á nokkrum dögum“

433
Sunnudaginn 9. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Halldór var til að mynda spurður út í áhuga norska liðsins Brann í vetur á Höskuldi Gunnlaugssyni, fyrirliða Blika.

„Það kom tilboð frá Brann. Það var auðvitað spennandi, lið sem er búið að vera í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni tvö ár í röð og nálægt því að vinna titilinn. En á endanum var niðurstaðan sú að Höskuldur yrði áfram í Breiðablik. Hann er hrikalega mikilvægur fyrir liðið, klúbbinn og íslensku deildina. Það er ánægjuefni fyrir okkur að hann verði áfram,“ sagði Halldór.

En var Höskuldur ekki áhugasamur um að fara út?

„Það hefur eflaust kítlað egóið mikið og hann verið spenntur að skoða það. Ég svosem var ekkert inni í dýptinni á öllum spjöllum. En þetta kom upp og var klárað á nokkrum dögum,“ sagði Halldór.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
Hide picture