fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

,,Nokkuð ljóst að þessar 40 milljónir fóru ekki í vaskinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. mars 2025 18:15

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Trimboli, umboðsmaður Cole Palmer, hefur tjáð sig um félagaskipti leikmannsins til Chelsea frá Manchester City.

Palmer er helsta stjarna Chelsea í dag en liðið borgaði City um 42 milljónir punda fyrir þjónustu enska landsliðsmannsins.

Palmer myndi auðveldlega kosta um 100 milljónir punda aðeins tveimur árum seinna og gerði Chelsea ansi góð kaup á þessum tíma.

,,Manchester City gerði sér grein fyrir verðmiuða leikmannsins. Það voru margir aðrir leikmenn á mála hjá félaginu sem þeir töldu vera á undan Cole,“ sagði Trimboli.

,,Þeir vissu það að verðmiði hans gæti orðið mjög hár í framtíðinni, miðað við mínúturnar sem Cole spilaði þá var þetta mjög há tala.“

,,Það var fólk hjá Chelsea sem hafði starfað hjá Manchester City og þeir vissu hvað þeir voru að kaupa. Nokkru seinna þá er nokkuð ljóst að þessar 40 milljónir fóru ekki í vaskinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning