fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Liverpool mun rústa ensku úrvalsdeildinni samkvæmt ofurtölvunni góðu.

Liverpool vann 0-2 sigur á Manchester City í gær en Arsenal, sem er í öðru sæti, tapaði daginn áður gegn West Ham og munurinn á liðunum orðinn 11 stig.

Ofurtölvan spáir því að það verði einmitt munurinn sem Liverpool vinni deildina með.

Manchester City mun þá fylgja Arsenal og Liverpool í Meistaradeildina sem og Bournemouth, sem hefur komið mikið á óvart.Öðru spútnikliði, Nottingham Forest, er spáð 6. sætinu, en þeir eru sem stendur í því þriðja.

Manchester United er þá spáð 16. sæti, en það er sæti neðar en liðið er í dag. Því er spáð að nýliðar Ipswich, Leicester og Southampton falli sannærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld