fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Rasheed sem gekk til liðs við KA á dögunum frá Värnamo í Svíþjóð sleit hásin á æfingu í gær. Þetta staðfestir Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri KA við 433.is.

Jonathan sem hafði litið mjög vel út á æfingum KA sleit í gær og er líklegt að hann spili ekkert á komandi tímabili.

Hann hafði spilað 14 leiki í efstu deild í Svíþjóð á síðustu leiktíð.

Markvörðurinn hafði áður spilað með Häcken í Svíþjóð og var mikil spenna í herbúðum KA fyrir komu hans.

Steinþór Már Auðunsson er áfram í herbúðum KA en ekki er ólíklegt að félagið skoði nú markaðinn aftur þegar kemur að markvörðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Í gær

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham

United skoðar ungstirni sem er líkt við Pogba og Bellingham