fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Conceicao var gríðarlega pirraður í vikunni er hans menn í AC Milan mættu Feyenoord í Meistaradeildinni.

Conceicao og hans menn töpuðu fyrri leiknum 1-0 í Hollandi sem var nógu pirrandi fyrir þann portúgalska.

Conceicao ætlaði svo að mæta á blaðamannafund eftir leik en samkvæmt reglum UEFA á gestaliðið alltaf að tala við blaðamenn á undan heimaliðinu.

Feyenoord ákvað þó að virða þá reglu ekki og þurfti Conceicao að bíða fyrir utan herbergið í um 15 mínútur.

Hann mætti inn, svaraði einni spurningu og yfirgaf svo svæðið sem vakti mikla athygli.

,,Ég hef beðið fyrir utan í 15 mínútur og núna er ég búinn að klára þessar 30 sekúndur, það er nóg,“ sagði Conceicao.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar