fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem var á allra vörum: Entist í rúmlega mínútu – ,,Það er nóg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Conceicao var gríðarlega pirraður í vikunni er hans menn í AC Milan mættu Feyenoord í Meistaradeildinni.

Conceicao og hans menn töpuðu fyrri leiknum 1-0 í Hollandi sem var nógu pirrandi fyrir þann portúgalska.

Conceicao ætlaði svo að mæta á blaðamannafund eftir leik en samkvæmt reglum UEFA á gestaliðið alltaf að tala við blaðamenn á undan heimaliðinu.

Feyenoord ákvað þó að virða þá reglu ekki og þurfti Conceicao að bíða fyrir utan herbergið í um 15 mínútur.

Hann mætti inn, svaraði einni spurningu og yfirgaf svo svæðið sem vakti mikla athygli.

,,Ég hef beðið fyrir utan í 15 mínútur og núna er ég búinn að klára þessar 30 sekúndur, það er nóg,“ sagði Conceicao.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi