fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 10:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, ætlar sér að stokka vel upp í leikmannahópnum í sumar og losa sig við sjö leikmenn. Mirror segir frá.

Þriðja tímabilið í röð er Arsenal í toppbaráttunni, nú þó nokkuð á eftir toppliði Liverpool, en Skytturnar hafa endað í öðru sæti á eftir Manchester City undanfarin tvö tímabil.

Getty Images

Arteta vill styrkja hópinn í sumar en jafnframt losa nokkra leikmenn. Mirror segir að lánsmennirnir Raheem Sterling, í eigu Chelsea, og Neto, í eigu Bournemouth, snúi hvorugur aftur til Arsenal eftir þessa leiktíð.

Þá eru þeir Kieran Tierney, Jorginho og Thomas Partey allir að renna út af samningi og má búast við að þeir fari, þrátt fyrir að sá síðastnefndi sé að eiga flott tímabil.

Loks má búast við því að Oleksandr Zinchenko og Jakub Kiwior verði seldir, en þeir eru í litlu hlutverki á Emirates-leikvangnum í dag.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur