fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir steinhissa í gær þegar Manchester United komst áfram í enska bikarnum gegn Leicester.

Um var að ræða leik í fjórðu umferð keppninnar en eftir að hafa lent undir vann United 2-1 heimasigur.

Sigurmark United átti hins vegar aldrei að standa en ekkert VAR er notað á þessum tímapunkti keppninnar.

Harry Maguire skoraði markið með skalla í uppbótartíma en hann var mjög augljóslega rangstæður eins og má sjá hér fyrir neðan.

<blockquote class=“twitter-tweet“><p lang=“en“ dir=“ltr“>Harry Maguire appeared to be offside for his 90+3&#39; winning goal for Man United vs. Leicester.<br><br>VAR isn&#39;t used in the fourth round of the FA Cup. <a href=“https://t.co/6NGPbMJZtc“>pic.twitter.com/6NGPbMJZtc</a></p>&mdash; ESPN FC (@ESPNFC) <a href=“https://twitter.com/ESPNFC/status/1887986421337874757?ref_src=twsrc%5Etfw“>February 7, 2025</a></blockquote> <script async src=“https://platform.twitter.com/widgets.js“ charset=“utf-8″></script>

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi

Hetja gærdagsins sem kostaði milljarða í sumar vakti athygli hjá lággjaldaflugfélagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni