fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Neymar ekki nóg – Setja sig í samband við aðra stjörnu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santos er í viðræðum við annan þekktan leikmann en Neymar og ætlar svo sannarlega að styrkja sig á næstu dögum eða vikum.

Frá þessu greinir brasilíski miðillinn GE en eins og margir vita er Neymar á leið aftur heim og semur við uppeldisfélagið.

Neymar er 32 ára gamall og er markahæstur í brasilíska landsliðinu – hann hefur undanfarin tvö ár spilað í Sádi Arabíu.

Nú vill Santos fá fyrrum leikmann Juventus og Liverpool, Arthur Melo, en hann er aðeins 28 ára gamall og leikur með Juventus.

Juventus hefur lítinn áhuga á að nota þennan ágætis leikmann og gæti það reynst möguleiki fyrir Santos að semja við hann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær