fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur fært stuðningsmönnum liðsins mjög góðar fréttir fyrir komandi átök.

Bakvörðurinn öflugi Ben White er að snúa aftur eftir meiðsli en hann mun þó líklega missa af næstu tveimur leikjum.

White hefur ekkert spilað síðan í nóvember og er ennþá ekki byrjaður að æfa með aðalliðinu.

Arteta staðfestir þó að White nálgist endurkomu og að hann verði með á næstunni sem eru frábærar fréttir fyrir enska stórliðið.

,,Hann hefur ekki æft með liðinu ennþá en hann er mjög nálægt því,“ sagði Arteta við blaðamenn.

,,Hann þarf að tikka í nokkur box og eftir það þá verður hann með okkur – það gerist mjög bráðlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu