fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

433
Sunnudaginn 12. janúar 2025 20:30

Bjarki Már Elísson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Bjarki er mikill fótboltaunnandi og fór hann á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni nýverið. Sá hann sína menn í Liverpool til að mynda vinna Tottenham 3-6 en daginn áður skellti hann sér á heimavöll Crystal Palace, Selhurst Park.

video
play-sharp-fill

„Ég fór á Palace-Arsenal, sem fór 1-5, og var við hliðina á borðanum sem skilur að stuðningsmenn heima- og gestaliðsins. Ég fer ekki aftur í hitt, nema ég sé með einhverjum grjóthörðum stuðningsmönnum,“ sagði Bjarki, sem heillaðist af stemningunni á meðal stuðningsmanna gestaliðsins.

„Ég horfði yfir á Arsenal-stuðningsmennina og þeir settust ekki niður einu sinni. Mér finnst gaman að hafa gaman svo ég fer ekki aftur nema í eitthvað svona.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture