fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Óvæntur sigur í Íslendingaslag í enska bikarnum – Hákon stóð í markinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson stóð í marki Brentford í dag sem spilaði við Plymouth í enska bikarnum.

Brentford fékk heimaleik í dag en tapaði viðureigninni mjög óvænt 1-0 en var þó 71 prósent með boltann.

Brentford var alls ekki með sitt aðallið inni á vellinum en Guðlaugur Victor Pálsson fagnaði sigri í viðureigninni en hann lék í vörn gestaliðsins í sigrinum.

Hin úrvalsdeildarfélögin stóðu fyrir sínu en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur á Morecambe og þá skoraði Leicester sex mörk í 6-2 sigri á QPR.

Brighton vann Norwich 4-0, Nottingham Forest lagði Luton 2-0 og þá vann Bournemouth sannfærandi 5-1 heimasigur gegn WBA eftir að hafa lent marki undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum