fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Munu gera allt til að fá Rashford í janúar

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 16:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætlar að gera allt til að reyna að semja við leikmanninn Marcus Rashford sem er líklega á förum frá Manchester United.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Sport en Rashford er sjálfur að leitast eftir því að yfirgefa enska félagið.

Sport segir að Barcelona geti skráð Rashford í leikmannahópinn í janúar þrátt fyrir ákveðin fjárhagsvandræði og að um lánssamning væri að ræða.

Spænsku risarnir vilja fá Rashford á láni þar til 30. júní en talið er að hann muni kveðja Manchester allavega í bili í janúar.

Barcelona ætlar að selja leikmenn í janúar til að fá fjármagn fyrir frekari kaup eða lán enEric Garcia, Ronald Araujo og Ansu Fati eru allir til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum