fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool að hefja viðræður við Salah svo hann fari ekki frítt næsta vor

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að hefja viðræður við Mohamed Salah um nýjan samning en frá þessu segir Fabrizio Romano.

Salah er að verða samningslaus næsta vor en félagið vill halda í sinn öflugasta mann.

Salah hefur undanfarið talað eins og hann sé að fara inn í sitt síðasta tímabil á Anfield.

Félagið hefur hingað til ekki verið í viðræðum við hann en ætlar nú á fullt að ræða við hann um nýjan samning.

Salah hefur byrjað tímabilið með látum og skorað í öllum leikjum tímabilsins og var frábær í sigri á Manchester United um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn