fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Ósáttur með hraða sinn í nýja tölvuleiknum – ,,Hafa skrifað þetta þegar ég var á hækjum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er ósáttur með eigin einkunn í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Þessi tölvuleikur verður gefinn út á næstunni en De Bruyne er einn allra mikilvægasti leikmaður City og hefur verið í mörg ár.

De Bruyne er ósáttur við hraða sinn í leiknum en hann var með 72 af 100 í fyrra en aðeins 67 af 100 í nýjasta leiknum.

,,Þeir hafa skrifað þetta niður þegar ég var á hækjum á síðustu leiktíð,“ sagði De Bruyne við ESPN.

De Bruyne er þó að eldast og er orðinn 33 ára gamall en hann meiddist í fyrra og náði ekki að spila alla leiki.

De Bruyne er þó með einkunn upp á 90 af 100 í leiknum í heild sinni en aðeins Rodri og Erling Haaland eru betri í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta