fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ósáttur með hraða sinn í nýja tölvuleiknum – ,,Hafa skrifað þetta þegar ég var á hækjum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2024 19:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, er ósáttur með eigin einkunn í tölvuleiknum EA Sports FC 25.

Þessi tölvuleikur verður gefinn út á næstunni en De Bruyne er einn allra mikilvægasti leikmaður City og hefur verið í mörg ár.

De Bruyne er ósáttur við hraða sinn í leiknum en hann var með 72 af 100 í fyrra en aðeins 67 af 100 í nýjasta leiknum.

,,Þeir hafa skrifað þetta niður þegar ég var á hækjum á síðustu leiktíð,“ sagði De Bruyne við ESPN.

De Bruyne er þó að eldast og er orðinn 33 ára gamall en hann meiddist í fyrra og náði ekki að spila alla leiki.

De Bruyne er þó með einkunn upp á 90 af 100 í leiknum í heild sinni en aðeins Rodri og Erling Haaland eru betri í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham