fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Svaraði stuðningsmanni á samskiptamiðlum: Beðinn um að sannfæra leikmann – ,,Ég er búinn að því“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaður Arsenal er búinn að ræða við leikmann félagsins um að koma sér burt í sumar.

Það er hinn umdeildi Pierre Emerick Aubameyang sem spilar í dag í Sádi Arabíu eftir dvöl hjá Marseille í Frakklandi.

Marseille er einmitt sterklega orðað við Eddie Nketiah, leikmann Arsenal, í dag og eru líkur á að hann fari þangað í sumar.

Einn stuðningsmaður Marseille bað Aubameyang um að ræða við enska sóknarmanninn sem hafði nú þegar látið í sér heyra.

,,Segðu Nketiah að koma stil Marseille,“ skrifaði aðdáandinn og svaraði Aubameyang: ‘Ég er búinn að því.

Aubameyang væri því til í að sjá Nketiah færa sig um set í sumar en hann er alls ekki fyrsti maður á blað í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM