fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Svaraði stuðningsmanni á samskiptamiðlum: Beðinn um að sannfæra leikmann – ,,Ég er búinn að því“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 20:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum sóknarmaður Arsenal er búinn að ræða við leikmann félagsins um að koma sér burt í sumar.

Það er hinn umdeildi Pierre Emerick Aubameyang sem spilar í dag í Sádi Arabíu eftir dvöl hjá Marseille í Frakklandi.

Marseille er einmitt sterklega orðað við Eddie Nketiah, leikmann Arsenal, í dag og eru líkur á að hann fari þangað í sumar.

Einn stuðningsmaður Marseille bað Aubameyang um að ræða við enska sóknarmanninn sem hafði nú þegar látið í sér heyra.

,,Segðu Nketiah að koma stil Marseille,“ skrifaði aðdáandinn og svaraði Aubameyang: ‘Ég er búinn að því.

Aubameyang væri því til í að sjá Nketiah færa sig um set í sumar en hann er alls ekki fyrsti maður á blað í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð