fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fjórir miðjumenn á blaði hjá United ef Ugarte klikkar – Einn spilar með Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Manchester United nær ekki að fá Manuel Ugarte frá PSG á næstu dögum mun félagið fara að skoða aðra kosti.

Duncan Castles blaðamaður í Englandi segir að nokkrir kostir séu á blaði hjá United og nefnir Martin Zubimendi, Joey Veerman, Adrien Rabiot og Sander Berge.

Rabiot getur komið frítt en samningur hans við Juventus er á enda.

Sander Berge er í liði Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni og þætti það nokkuð áhugavert ef United færi að eltast við norska landsliðsmanninn.

Ljóst er að United vill fá inn miðjumann en félagið þarf helst að losa sig við einhvern fyrst en Casemiro, Christian Eriksen og Scott McTominay eru allir tölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar