fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Fjórir miðjumenn á blaði hjá United ef Ugarte klikkar – Einn spilar með Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Manchester United nær ekki að fá Manuel Ugarte frá PSG á næstu dögum mun félagið fara að skoða aðra kosti.

Duncan Castles blaðamaður í Englandi segir að nokkrir kostir séu á blaði hjá United og nefnir Martin Zubimendi, Joey Veerman, Adrien Rabiot og Sander Berge.

Rabiot getur komið frítt en samningur hans við Juventus er á enda.

Sander Berge er í liði Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni og þætti það nokkuð áhugavert ef United færi að eltast við norska landsliðsmanninn.

Ljóst er að United vill fá inn miðjumann en félagið þarf helst að losa sig við einhvern fyrst en Casemiro, Christian Eriksen og Scott McTominay eru allir tölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar