fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Fjórir miðjumenn á blaði hjá United ef Ugarte klikkar – Einn spilar með Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Manchester United nær ekki að fá Manuel Ugarte frá PSG á næstu dögum mun félagið fara að skoða aðra kosti.

Duncan Castles blaðamaður í Englandi segir að nokkrir kostir séu á blaði hjá United og nefnir Martin Zubimendi, Joey Veerman, Adrien Rabiot og Sander Berge.

Rabiot getur komið frítt en samningur hans við Juventus er á enda.

Sander Berge er í liði Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni og þætti það nokkuð áhugavert ef United færi að eltast við norska landsliðsmanninn.

Ljóst er að United vill fá inn miðjumann en félagið þarf helst að losa sig við einhvern fyrst en Casemiro, Christian Eriksen og Scott McTominay eru allir tölu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona