fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar um mánuður er í að úrvalsdeild Sádi-Arabíu hefjist á ný er vefsíðan Capology búin að birta lista yfir þá sem þéna mest í deildinni.

Eins og flestir vita er deildin stjörnum prýdd. Fjöldi leikmanna hefur haldið þangað undanfarin ár, en það má segja að Cristiano Ronaldo hafi komið því af stað með því að ganga í raðir Al-Nassr.

Neymar þénar vel í Sádí.

Ronaldo er einmitt langlaunahæsti leikmaður deildarinnar með um 200 milljónir evra á ári.

Hann er með tvöfalt hærri laun en næstu menn, þeir Karim Benzema og Neymar.

Tíu launahæstu leikmenn sádiarabísku deildarinnar (árslaun)
1. Cristiano Ronaldo – Al Nassr – 200 miljónir evra
2. Karim Benzema – Al Ittihad – 100 milljónir evra
3. Neymar – Al Hilal – 100 milljónir evra
4. Riyad Mahrez – 52,5 milljónir evra
5. Sadio Mane – Al Nassr – 40 milljónir evra
6. Kalidou Koulibaly – Al Hilal – 34,7 milljónir evra
7. Aleksandar Mitrovic – Al Hilal – 25 milljónir evra
8. Sergej Milinkovic-Savic – Al Hilal – 25 milljónir evra
9. N’Golo Kante – Al Ittihad – 25 milljónir evra
10. Aymeric Laporte – Al Nassr – 24,5 milljónir evra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Í gær

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu