fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar um mánuður er í að úrvalsdeild Sádi-Arabíu hefjist á ný er vefsíðan Capology búin að birta lista yfir þá sem þéna mest í deildinni.

Eins og flestir vita er deildin stjörnum prýdd. Fjöldi leikmanna hefur haldið þangað undanfarin ár, en það má segja að Cristiano Ronaldo hafi komið því af stað með því að ganga í raðir Al-Nassr.

Neymar þénar vel í Sádí.

Ronaldo er einmitt langlaunahæsti leikmaður deildarinnar með um 200 milljónir evra á ári.

Hann er með tvöfalt hærri laun en næstu menn, þeir Karim Benzema og Neymar.

Tíu launahæstu leikmenn sádiarabísku deildarinnar (árslaun)
1. Cristiano Ronaldo – Al Nassr – 200 miljónir evra
2. Karim Benzema – Al Ittihad – 100 milljónir evra
3. Neymar – Al Hilal – 100 milljónir evra
4. Riyad Mahrez – 52,5 milljónir evra
5. Sadio Mane – Al Nassr – 40 milljónir evra
6. Kalidou Koulibaly – Al Hilal – 34,7 milljónir evra
7. Aleksandar Mitrovic – Al Hilal – 25 milljónir evra
8. Sergej Milinkovic-Savic – Al Hilal – 25 milljónir evra
9. N’Golo Kante – Al Ittihad – 25 milljónir evra
10. Aymeric Laporte – Al Nassr – 24,5 milljónir evra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum

Miklar breytingar í gangi á Old Trafford – Tæplega 14 þúsund geta nú staðið á leikjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni