fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Skotmark Manchester United gæti tekið áhugaverða U-beygju

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton ætlar að bjóða miðverðinum Jarrad Branthwaite nýjan samning á næstunni.

Þetta er athyglisvert í ljósi þess að hinn 22 ára gamli Branthwaite hefur sterklega verið orðaður frá Everton, þá aðallega til Manchester United.

Verðmiðinn á kappanum er hins vegar ansi hár, 75-80 milljónir punda og hafa tilboð United hingað til verið langt frá því.

Everton er staðráðið í að halda Branthwaite lengur hjá sér en mun selja ef risastórt tilboð berst í hann.

Núgildandi samningur Branthwaite við Everton gildir í þrjú ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin