fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Arsenal um Arteta: ,,Núna er ég ekki viss“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jens Lehmann, goðsögn Arsenal og fyrrum markvörður liðsins, er ekki viss um að Mikel Arteta sé rétti maðurinn til að koma félaginu á meðal þeirra bestu ú heimi.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal en hefur enn ekki tekist að vinna enska meistaratitilinn. Liðið hafnaði í öðru sæti í vetur.

Lehmann viðurkennir að Arteta hafi gert góða hluti hingað til en er ekki viss um að hann sé maðurinn til að taka liðið alla leið.

,,Arteta hefur gert vel með að koma Arsenal á réttan stað en hvort hann sé rétti maðurinn fyrir liðið… Núna er ég ekki viss,“ sagði Lehmann við Telegraph.

,,Á síðustu leiktíð voru þeir með forskotið í deildinni og á einum mánuði þá töpuðu þeir þessu niður.“

,,Það sem fólk sem ræður stjóra skilur stundum ekki að persónuleikinn er gríðarlega mikilvægur. Þið þurfið að horfa á hans persónuleika,“ sagði Lehmann.

,,Er þetta sigurvegari eða er þetta góður náungi sem kemur þér á fínan stað og svo er ballið búið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“