fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn Arsenal um Arteta: ,,Núna er ég ekki viss“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2024 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jens Lehmann, goðsögn Arsenal og fyrrum markvörður liðsins, er ekki viss um að Mikel Arteta sé rétti maðurinn til að koma félaginu á meðal þeirra bestu ú heimi.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal en hefur enn ekki tekist að vinna enska meistaratitilinn. Liðið hafnaði í öðru sæti í vetur.

Lehmann viðurkennir að Arteta hafi gert góða hluti hingað til en er ekki viss um að hann sé maðurinn til að taka liðið alla leið.

,,Arteta hefur gert vel með að koma Arsenal á réttan stað en hvort hann sé rétti maðurinn fyrir liðið… Núna er ég ekki viss,“ sagði Lehmann við Telegraph.

,,Á síðustu leiktíð voru þeir með forskotið í deildinni og á einum mánuði þá töpuðu þeir þessu niður.“

,,Það sem fólk sem ræður stjóra skilur stundum ekki að persónuleikinn er gríðarlega mikilvægur. Þið þurfið að horfa á hans persónuleika,“ sagði Lehmann.

,,Er þetta sigurvegari eða er þetta góður náungi sem kemur þér á fínan stað og svo er ballið búið?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár