fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgía 1 – 1 Tékkland
1-0 Georges Mikautadze(’45, víti)
1-1 Patrik Schick(’59)

Fyrsta leik dagsins á EM í Þýskalandi er nú lokið en Georgía og Tékkland áttust við í ansi skemmtilegum leik.

Georgía komst yfir undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu en dæmd var hendi innan teigs Tékka.

Patrik Schick hatar ekki að skora fyrir sína þjóð og jafnaði hann síðar metin á 59. mínútu.

Tékkland var mun sterkari í leiknum og átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex hjá Georgíu.

Georgía fékk þó kjörið tækifæri til að vinna leikinn á 95. mínútu en klikkaði á dauðafæri og lokatölur 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan