fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins var straujuð á æfingu og þurfti að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta en Gabriel Martinelli kantmaður liðsins var straujaður á æfingu með landsliði Brasilíu í dag.

Brasilía er að undirbúa sig undir Suður Ameríkubikarinn.

Martinelli var straujaður af Eder Militao og þurfti að hætta á æfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir.

Martinelli var augljóslega sárþjáður en margir stuðningsmenn Arsenal eru reiðir á samfélagsmiðlum vegna málsins.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United í viðræðum við Hollywood-stjörnur um æfingaleik næsta sumar

United í viðræðum við Hollywood-stjörnur um æfingaleik næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Í gær

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu