fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Maatsen upplifir drauminn í sumar er hann fær að taka þátt í verkefni Hollands á EM í Þýskalandi.

Maatsen hefur aldrei spilað landsleik fyrir A landslið Hollands en lék þó fyrir yngri landslið. Hann er 22 ára gamall.

Ronald Koeman ákvað að taka Maatsen ekki með á lokamótið í Þýskalandi áður en Teun Koopmeiners varð fyrir meiðslum og er ekki leikfær.

Maatsen fékk fréttirnar er hann var í Grikklandi ásamt kærustu sinni en var fljótur að pakka í töskur og skella sér til Þýskalands.

Faðir leikmannsins, Edwar Maatsen, fékk að heyra fréttirnar ansi seint en hann keyrði í sex tíma til að afhenta leikmanninum persónulega hluti.

Edward afhenti Maatsen sína uppáhalds skó og aðra hluti og mun fylgjast með gengi sonar sína á stórmótinu.

Edward þurfi að setja öll önnur verkefni á biðlista eftir að hann heyrði af þessum fréttum en sonurinn hafði einfaldlega ekki tíma í að fara heim og þurfti að fara beint á mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Í gær

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga