fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Birti svakalega mynd sem vekur mikla athygli: Vilja meina að hann sé á sterum – ,,Ekki dæla of miklu í þig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd af miðjumanninum James McClean er að vekja mikla athygli þessa stundina en hann er leikmaður Wrexham.

McClean er kominn á seinni árin í boltanum en hann er 35 ára gamall og undirbýr sig fyrir næsta tímabil.

Margir segja að McClean minni þau á Cristiano Ronaldo sem hefur haldið sér í sturluðu standi allan ferilinn.

McClean á að baki marga leiki í efstu deild Englands en hefur undanfarið hjálpað Wrexham í neðri deildunum.

,,Ekki dæla of miklu í þig, við þurfum þig í lagi!“ skrifar einn við þessa færslu McClean og bætir annar við: ,,Þú ert akkúrat núll prósent fita“

McClean er ekki aðeins í boltanum en hann hefur einnig verið að æfa box undanfarin ár.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð