fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Láta fréttir af Barcelona og Manchester United ekki á sig fá

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen lætur það ekki á sig fá að tilboði félagsins í Joao Palhinha, leikmann Fulham, hafi verið hafnað og að önnur félög hafi áhuga. Þjóðverjarnir halda áfram að reyna að landa miðjumanninum.

Palhinha hefur verið orðaður við Bayern frá því í fyrra, þegar félagið var nálægt því að fá hann. Þýski risinn reynir nú áfram að landa Portúgalanum en tilboði upp á 30 milljónum punda var hafnað. Talið er að Fulham vilji tvöfalt þá upphæð.

Í kjölfarið fóru af stað sögusagnir um að fleiri félög hyggðust slást í kapphlaupum um Palhinha. Voru Manchester United og Barcelona nefnd í því samhengi.

Bayern lætur það ekki á sig fá, en leikmaðurinn vill fara til félagsins og hefur þegar samið við það. Fulltrúar Bayern eru því rólegir yfir stöðunni en vinna í því að landa Palhinha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga