fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Leikmaður Chelsea birtir afar athyglisverða færslu eftir brotthvarf Pochettino í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, sóknarmaður Chelsea, virðist ansi ósáttur með að félagið hafi slitið samstarfi sínu við knattspyrnustjórann Mauricio Pochettino í gær.

Eftir fundi á milli Pochettino og félagsins í upphafi vikunnar var ljóst að menn voru ekki á sama máli um hvaða stefnu ætti að taka og Argentínumaðurinn því látinn fara.

Undir stjórn Pochettino tók Chelsea við sér í lok tímabils og landaði að lokum Evrópusæti.

Jackson skoraði 17 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum og mun sakna Pochettino sárt miðað við færslu hans á Instagram.

Birti hann mynd af þeim á góðri stundu og lét tjákn (emoji) fylgja sem segja meira en þúsund orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við