fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva hefur sent ungum leikmönnum Chelsea skilaboð en hann er að kveðja félagið í sumar.

Silva er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann hefur gefið allt í verkefnið á Stamford Bridge síðustu fjögur ár.

Margir vilja meina að margir yngri leikmenn Chelsea séu bara dekraðir krakkar og hugsa lítið út í hvað það þýðir að spila fyrir liðið.

Silva er 39 ára gamall og býr yfir gríðarlegri reynslu og hefur nú sent kollegum sínum stutt skilaboð fyrir næsta tímabil.

,,Thiago veit hvað það þýðir að klæðast treyju Chelsea. Ef ég þarf að senda strákunum í liðinu skilaboð í dag þá er það einfaldlega að það sem þeir gerðu til að komast til Chelsea þarf að þýða eitthvað,“ sagði Silva.

,,Þetta tímabil er ekki ásættanlegt fyrir lið á borð við Chelsea, það er það ekki. Þeir þurfa að gera meira á næsta ári, þeir þurfa að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við