fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tvö stór nöfn gætu yfirgefið Ronaldo og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr, félagið sem Cristiano Ronaldo spilar með, er opið fyrir því að selja tvö stór nöfn í sumar ef marka má blaðamanninn Rudy Galetti.

Ljóst er að Al-Nassr hafnar í öðru sæti sádiarabísku deildarinnar á þessari leiktíð á eftir Al-Hilal. Félagið hyggst bæta við sig fleiri erlendum leikmönnum í sumar og eru til í að rýma fyrir þeim með því að selja stór nöfn í sumar.

Anderson Talisca, sem hefur verið hjá félaginu síðan 2021, er til sölu. Hann hefur spilað fyrir lið eins og Benfica og Besiktas áður.

Þá er Aymeric Laporte, fyrrum varnarmaður Manchester City, einnig sagður fáanlegur fyrir rétt verð.

Fleiri leikmenn eru á útleið en samningur markvarðarins David Ospina, sem eitt sinn lék með Arsenal, er að renna út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið