fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho skráði sig á spjöld sögunnar með marki í tapi Dortmund á laugardag.

Dortmund tapaði 4-1 fyrir RB Leipzig en Sancho hafði komið Dortmund yfir í leiknum.

Þetta var þriðja mark Sancho frá því hann kom til Dortmund á láni frá Manchester United í janúar en það fertugasta í efstu deild Þýskalands yfirhöfuð. Englendingurinn var keyptur til United frá Dortmund á sínum tíma.

Sancho er þar með orðinn markahæsti Englendingur í sögu efstu deildar í Þýskalandi. Tók hann fram úr Tony Woodcock, fyrrum leikmanni Arsenal, Nottingham Forest og fleiri liða.

„Súrsætt,“ sagði Sancho um afrekið á laugardag, enda tapaði hans lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum

Manchester United undirbýr tilboð sem er nokkuð langt frá verðmiðanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn

Guardian: Helmingslíkur á að Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United

Ronaldo reynir að fá hann til Sádí og þeir vilja borga væna summu – Bruno átti góðan fund með United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Antony til sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val

Þetta er ákvæðið í samningi Arnars – Málsvörn KA byggði á því að Arnar hefði verið óheiðarlegur í viðræðum við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði

Fréttamaður útskýrir stöðuna á máli City – 115 ákærur en ekkert gerst í fimmtán mánuði