fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Telegraph hefur Erik ten Hag mánuð til að bjarga starfi sínu hjá Manchester United, betri spilamennska er krafan.

Blaðið segir að sjö nöfn hafi komið upp í umræðunni hjá Manchester United um það hver gæti tekið við af Ten Hag.

Gareth Southgate og Graham Potter eru nefndir til sögunnar en samkvæmt Telegraph eru uppi spurningarmerki hvort þeir gætu stjórnað klefanum.

Thomas Tuchel sem er að hætta með Bayern vill koma til Englands og er nefndur til sögunnar hjá United. Persónuleiki hans er eitthvað sem er mínus í bókum United.

Ruben Amorim hjá Sporting Lisbon er einnig á blaði en bæði Liverpool og West Ham hafa skoðað það.

Roberto De Zerbi, Thiago Motta og Michel eru einnig nefndir. Varðandi De Zerbi þá efast menn um það hvort hann höndli það að stýra stóru félagi, pressan gæti náð til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna