fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð og þetta eru leikmenn Manchester City minntir á þegar þeir fara á æfingu.

City er komið á toppinn í ensku deildinni þegar sex umferðir eru eftir og getur unnið deildina fjórða tímabilið í röð.

„Við vitum það ef við vinnum deildina þá gerum við eitthvað sem enginn hefur gert, það er markmið okkar,“ sagði Phil Foden um mál.

„Í hvert skipti sem við förum í takkaskó þá stendur það á veggnum fyrir framan okkur.“

„Þar stendur ´Enginn hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð’.“

Foden og félagar eru úr leik í Meistaradeildinni en eru í undanúrslitum enska bikarsins um helgina gegn Chelsea og geta svo unnið deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs