fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð og þetta eru leikmenn Manchester City minntir á þegar þeir fara á æfingu.

City er komið á toppinn í ensku deildinni þegar sex umferðir eru eftir og getur unnið deildina fjórða tímabilið í röð.

„Við vitum það ef við vinnum deildina þá gerum við eitthvað sem enginn hefur gert, það er markmið okkar,“ sagði Phil Foden um mál.

„Í hvert skipti sem við förum í takkaskó þá stendur það á veggnum fyrir framan okkur.“

„Þar stendur ´Enginn hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð’.“

Foden og félagar eru úr leik í Meistaradeildinni en eru í undanúrslitum enska bikarsins um helgina gegn Chelsea og geta svo unnið deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan