fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð og þetta eru leikmenn Manchester City minntir á þegar þeir fara á æfingu.

City er komið á toppinn í ensku deildinni þegar sex umferðir eru eftir og getur unnið deildina fjórða tímabilið í röð.

„Við vitum það ef við vinnum deildina þá gerum við eitthvað sem enginn hefur gert, það er markmið okkar,“ sagði Phil Foden um mál.

„Í hvert skipti sem við förum í takkaskó þá stendur það á veggnum fyrir framan okkur.“

„Þar stendur ´Enginn hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð’.“

Foden og félagar eru úr leik í Meistaradeildinni en eru í undanúrslitum enska bikarsins um helgina gegn Chelsea og geta svo unnið deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð