fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, setti met sem hann hefði þó síður viljað setja í tapi gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær.

Um seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum var að ræða en þeim fyrri lauk með 3-3 jafntefli á Spáni. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma í gær einnig, sem og framlengingu og því farið í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Real Madrid betur og er komið í undanúrslit.

De Bruyne byrjaði leikinn í gær og spilaði allt þar til á 112. mínútu, þegar honum var skipt af velli.

Á tíma sínum inni á vellinum tapaði Belginn boltanum 37 sinnum. Það er það mesta í Meistaradeildinni hjá nokkrum leikmanni á þessari leiktíð.

City þarf nú að einbeita sér að deildinni og bikarnum en ljóst er að vonin um að vinna þrennuna annað árið í röð er farin fyrir bí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu

Stuð í Meistaradeildinni í kvöld: Mbappe skoraði tvö og Trent meiddist í sigri Real – Átta mörk í seinni hálfleik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla