fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslandsvinir voru mættir í stúkuna um helgina er Inter Miami spilaði við lið Sporting KC í bandarísku MLS deildinni.

Um er að ræða hjónin Brittany og Patrick Mahomes en þau þekkja vel til Íslands og þá sérstaklega Brittany.

Brittany spilaði með Aftureldingu hér heima í fótbolta árið 2017 áður en hún lagði skóna á hilluna.

Eiginmaður hennar, Patrick, er heimsþekktur leikmaður í bandarískum fótbolta og spilar í NFL deildinni í heimalandinu, Bandaríkjunum.

Þau voru mætt á völlinn í gær til að fylgjast með knattspyrnugoðsögnunum Lionel Messi, Luis Suarez og Jordi Alba sem spila allir með Miami.

Leikurinn fór fram á heimavelli Kansas og töpuðu heimamenn 3-2 þar sem Messi bæði skoraði og lagði upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða