fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Íslandsvinir voru mættir í stúkuna um helgina er Inter Miami spilaði við lið Sporting KC í bandarísku MLS deildinni.

Um er að ræða hjónin Brittany og Patrick Mahomes en þau þekkja vel til Íslands og þá sérstaklega Brittany.

Brittany spilaði með Aftureldingu hér heima í fótbolta árið 2017 áður en hún lagði skóna á hilluna.

Eiginmaður hennar, Patrick, er heimsþekktur leikmaður í bandarískum fótbolta og spilar í NFL deildinni í heimalandinu, Bandaríkjunum.

Þau voru mætt á völlinn í gær til að fylgjast með knattspyrnugoðsögnunum Lionel Messi, Luis Suarez og Jordi Alba sem spila allir með Miami.

Leikurinn fór fram á heimavelli Kansas og töpuðu heimamenn 3-2 þar sem Messi bæði skoraði og lagði upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir

Ryan Reynolds hjálpar ungri stúlku með krabbamein að upplifa draum sinn – Lagði inn tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“