fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Handtekinn í Dúbai – Er með dóm á sér fyrir að flytja inn 1,3 tonn af kókaíni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 10:46

Quincy Promes Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quincy Promes landsliðsmaður Hollands í knattspyrnu var handtekinn í Dúbaí í vikunni eftir að hafa verið dæmdur í sex ára fangelsi við aðstoða innflutning á kókaíni.

Dómurinn féll í heimalandi hans, Hollandi.

Um var að ræða 1363 kíló af kókaíni en Promes er búsettur í Moskvu í Rússlandi.

Promes hefur spilað 50 landsleiki fyrir Holland og skorað í þeim sjö mörk.

Promes var dæmdur síðasta sumar í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa stungið frænda sinn í fjölskylduboði.

Promes er samningsbundinn Spartak Moskvu en liðið var í æfingaferð í Dúbaí, þegar Promes ætlaði aftur til Rússlands með liðinu var hann handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Í gær

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni

Svarar fyrir meint framhjáhald – Segist ekki hafa verið að stinga undan konunni
433Sport
Í gær

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur