fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Tveggja milljóna króna tilboð Breiðabliks talið hlægilegt á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 18:41

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is lagði Breiðablik fram tveggja milljóna króna tilboð í Aron Jóhannsson sóknarmann Vals. Greint var frá tilboðinu í dag.

Valur hafnaði tilboðinu strax og samkvæmt heimildum 433.is þótti mönnum þar á bæ tilboðið í besta falli hlægilegt. Aron er ekki til sölu eftir því sem 433.is kemst næst.

Aron snéri heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum og hafnaði þá tilboði Breiðabliks og valdi að fara í Val.

Aron er 34 ára gamall en hann átti afar gott tímabil á síðustu leiktíð þegar Valur endaði í öðru sæti.

Ekki er ólíklegt að Blikar horfi á Aron sem mann til að fylla í skarð Gísla Eyjólfssonar sem er á leið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Í gær

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Í gær

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“