fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sveindís Jane hetja íslenska liðsins – Eftir slakan fyrri hálfleik snéri hún leiknum Íslandi í hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildar eftir góðan og öflugan sigur á Serbíu á Kópavogsvelli í dag.

Fyrri leik liðanna í Serbíu lauk með 1-1 jafntefli.

Íslenska liðið átti arfaslakan fyrri hálfleik og var 0-1 undir þegar fyrri hálfleikurinn var á enda.

Sveindís Jane Jónsdóttir jafnaði svo leikinn í þeim síðari þegar hún nýtti hraða sinn og kraft.

Sveindís lagði svo upp sigurmarkið sem Bryndís Anna Níelsdóttir skoraði og tryggði íslenska liðinu sigurinn.

Sigurinn gerir það að verkum að íslenska liðið mun eiga mun auðveldara leið inn á næstu stórmót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah