fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Amorim spenntur fyrir stráknum – ,,Hann er með einstök gæði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 20:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorin, stjóri Manchester United, er mjög spenntur fyrir varnarmanninum Leny Yoro sem kom til félagsins í sumar.

Yoro hefur ekkert spilað með United í vetur vegna meiðsla en er nú að snúa til baka og styttist í hans endurkomu.

Yoro kom frá Lille í sumarglugganum en hann er aðeins 19 ára gamall og á framtíðina fyrir sér.

,,Að mínu mati þá er hann með einstök gæði og við þurfum að fara varlega á þessum tímapunkti,“ sagði Amorim.

,,Hann er ekki að æfa einn en hann æfir með nokkrum leikmönnum. Hann er mjög hraður varnarmaður og hentar nútíma fótbolta. Það er gott þegar þú vilt pressa hátt á vellinum.“

,,Hann er öflugur með boltann en við þurfum að fara varlega og ég er mjög spenntur fyrir því að sjá Leny Yoro spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026