fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arteta virðist ætla að treysta á Jesus

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að hann ætli að gefa Brasilíumanninum Gabriel Jesus fleiri mínútur á næstu vikum.

Jesus fékk tækifærið í gær er Arsenal mætti Crystal Palace og vann 3-2 sigur í deildabikarnum.

Jesus var besti leikmaður Arsenal í þessari viðureign en hann skoraði þrennu til að tryggja heimaliðinu sigur.

,,Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Augljóslega leið langur tími á milli marka en í dag skoraði hann þrjú,“ sagði Arteta.

,,Það er frábært fyrir okkur sem og hann að við getum treyst á leikmann með þessi gæði.“

,,Hann leit úr fyrir að vera í sínu besta standi. Gabby í þessum gæðaflokki er gríðarlegur fengur fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum