fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen missteig sig hressilega í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Mainz.

Bayern var að tapa sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu en Mainz hafði óvænt betur 2-1 á heimavelli.

Leroy Sane skoraði eina mark Bayern á 87. mínútu leiksins en hann lagaði þá stöðuna í 2-1 fyrir gestina.

Bayern hafði ekki tapað í 13 deildarleikjum fyrir leikinn í dag og er nú aðeins með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Bayer Leverkusen nýtti sér mistök Bayern en liðið vann Asugsburg 2-0 og er nú í öðru sæti með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum