fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 22:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu, en um er að ræða sjöttu umferð í deildarkeppninni.

Real Madrid, sem hafði verið í nokkrum vandræðum í keppninni það sem af er, vann mikilvægan sigur á Atalanta á útivelli þar sem stjörnurnar Kylian Mbappe, Vinicius Jr og Jude Bellingham skoruðu mörkin. Liðið fór úr 24. sæti í það 18.

Brest er spútniklið keppninnar í ár og vann 1-0 sigur á PSV. Liðið er komið með 13 stig í 5. sæti og bindu vonir við að sleppa við umspilið eftir áramót og fara beint í 16-liða úrslitin.

Aston Villa vann þá 2-3 sigur á RB Leipzig í skemmtilegum leik og er með jafnmörg stig og Brest. PSG og Bayern Munchen unnu þá mjög örugga sigra á Salzburg og Shakhtar á útivelli. Bayern er með 12 stig en PSG aðeins 7 og rétt nær inn í umspilið sem stendur, er í 24. sæti.

Hér að neðan má sjá stöðuna í Meistaradeildinni eftir kvöldið.

Efri hluti. Skjáskot: Fotmob
Neðri hluti. Skjáskot: Fotmob
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Í gær

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi