fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 11:00

Ruben Dias í leik gegn íslenska landsliðinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Dias, miðvörður Manchester City, var pirraður við fréttamann eftir tap liðsins gegn Liverpool í gær.

Liverpool náði 11 stiga forskoti á City með 2-0 sigri, en síðarnefnda liðið hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð.

Eftir leik var Dias spurður út í framhaldið.

„Það eina sem við erum að hugsa um núna er að vinna næsta leik gegn Nottingham Forest,“ sagði hann.

Dias var því næst spurður að því hvernig stemningin hafi verið inni í klefa eftir leik og samskipti leikmanna á milli.

„Þú veist að þú ert að tala við leikmann eins besta liðs í heimi og þess sem hefur unnið mest undanfarin ár? Hugsaðu kannski aðeins um það, við vitum hvernig á að bregðast við,“ sagði Portúgalinn þá pirraður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott